21.2.2007 | 00:46
Verðum við að vera "isti" til að teljast með?
Ég stúderaði spíritisma en vill ekki vera spírit"isti"
Fór fram fyrir húmanista en vill ekki vera húman"isti"
Elska allt samfélagslegt en vill ekki vera Social"isti"
Skoðaði Búdda en er ekki Búdd"isti"
Nam og lærði um Steiner er er ekki Steiner"isti"
Elska jafnrétti en er ekki femin"isti"
Skil alllskonar kommúnur og samfélög en er ekki kommún"isti"
Veit margt um Jésús og kenningar hans sem mér líkar en er ekki Jésú"isti"
Og ef ég drekk rauðvín þá hlýt ég að vera alkahol"isti"
Eina sem mér dettur í hug eftir þetta allt sem fólk þarf að flokka sig í og með er að ég get bara verið húmor"isti" því mér finnst þessi aðgreiningarárátta vera bara fyndin og húmorísk og standa okkur fyrir dyrum. Punktur. Ef þú ert ekki þessi eða hinn "istinn" hvað ertu eiginlega þá?
Kannski ég sé bara egó"isti" sem vill ekki láta neinn segja mér hver eða hvernig ég á að vera?
"Istar" allra landa sameinist! Er ekki þessi aðgreiningarárátta alveg að gera útaf við okkur?
Má enginn vera óflokkaður? Common..það er hægt að vera svo margt í einu og óþarfi að setja sig í einn flokk sem leyfir manni aldrei að skipta um skoðun. Það eina heilbrigða er.... að skipta um skoðun jafnóðum og þekkingin eykst og skilningurinn eykst. Annað er dauði og stöðnun. Og hætta að flokka sig fastan einhversstaðar. Sumt fólk segir fullum fetum.."Ég hef kosið sjálfstæðisflokkinn í 40 ár og mun halda því áfram sama hvað"???
Þetta er erfiðast. Fólk sem kann ekki að fylgja breytingunum og nýjum upplýsingum. Rígheldur í merkimiðann sinn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Vera við sjálf, við stöndum og föllum með okkar sjálfum burt séð frá einni skoðunnar til annarar og hugsun til hugsana! Í dag stend ég og fell með þér á morgun er annar dagur, hver veit! Vertu þú, það fer þér best "isti" eða ekki "meikar ekki diff" Samt krútt að vera húmor"isti"
www.zordis.com, 21.2.2007 kl. 08:18
Já ég vel húmorista, eins og zordis segir það er svo krúttlegt. En það er rétt fólk er flokkað eftir "istum" og númerað smr. kennitölufarganið. Þú getur ekki keypt þér gallabuxur án þess að gefa upp kennitöluna og vera "greind" vetur, sumar, vor og haust.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 21.2.2007 kl. 09:24
Ég vil bara fá að vera ég sjálf. Ég er enginn isti.
Ég vil ekki "isti" vera.
ekki dragast lið í þitt.
Ekki bót né heiti bera.
Bara vera sjálfið mitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2007 kl. 09:42
"isti" eða "ekki isti" .... hverju skiptir það, svo framarlega sem maður er sáttur við sjálfan sig? Fólk má kalla sig hvað sem er fyrir mér. Ég er bara ég.
Hugarfluga, 21.2.2007 kl. 10:11
Já auðvitað velur hver fyrir sig hvað hann kýs að kalla sig. Bara að velta fyrir mér þessrari áráttu að vera að setja merkimiða á allt sem svo oft fylgir fólki alla leið í gröfina. "Já hann Nonni var nú alltaf svo mikill kommúnisti"Er þetta ekki bara spurning um hugarfar og hvernig maður bregst við ýmsum uppákomum í lífinu? Það gerist ekkert endilega út frá fyrirframmótuðum kenningum og "istum" Fasistar og rasistar, stílistar eða nasistar. Æ ég veit það ekki. Verður maður ekki bara að vera stadisti í lífins leik....og hafa húmor fyrir þessu öllu?
Cesil flott vísan!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.2.2007 kl. 10:43
Hættu þessu sprikli Katrín, þú ert feministi, sama hvað þú segir.
Annars er ég soldið konfjúsd hérna, ég skil ekki alveg af hverju sumir vilja alveg vera "sinnar" en alls ekki "istar". Geturðu hjálpað mér að sjá muninn? Er t.d. jafnréttissinni eitthvað minni merking en feministi?
Bara að spá.
Ibba Sig., 21.2.2007 kl. 18:56
óh my God. Svona er lífið . Alltaf einhver annar sem veit betur en maður sjálfur. Maður á aldrei að treysta sjálfum sér og því sem manni finnst. Bara einhverjum öðrum.
Nei..hverjir vilja vera sinnar og hverjir vilja vera istar? I dont know. Verður eitthvað endilega að flokka það?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.2.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.