27.2.2007 | 20:44
Rík fræg og fögur á einum degi! Takk Gurrí!
Í hádeginu var ég bara venjuleg húsmóðir með reykta ýsu í matinn. Sparandi gas og rafmagn, gekk í fötum úr second hand búðunum og allsendis óþekkt fyrir alla mína leyndu hæfileika. Svo bara núna seinnipartinn breyttist allt. Ég er orðin sápustjarna og komin í hlutverk auðkýfings með málin 60 90 60..Já ég veit smá misskilningur en Gurrí lagar það bara. Hún hefur líf mitt í hendi sér núna. Ég er rík fögur og fræg. Eins og hendi væri veifað. Leyfi ykkur að skyggnast inn í draumaveröld mína í gegnum ókeypis myndir og bara að því að ég er svo auðmjúk og hæversk. Ekki öfundast. Munið það. Þið verðið græn og ljót í framan af því.
Kvíði bara mest að mæta á næsta bloggarahittinginn. Verð því miður að tilynna breyttan hittingsstað. Í stað kaffihússins á útkjálkauppelsisstað skapstirðra strætóbílstjóra...Akranesi... ætlum við að hafa hittinginn heima hjá mér í Hollywood. Vona að þið getið hamið ykkur.
Guðríður skapari minn og meistari. Ég lýt þér í auðmýkt.
p.s ekki gleyma að laga málin..þau eiga að vera 90 60 90..ok?
Þið hin..ekki gleyma blaði og almennilegum penna ef þið óskið eftir eiginhandaráritun.
Ykkar auðmjúka nýborna stjarna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
HAHAHHAHA, og lestu nú!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.2.2007 kl. 20:46
Og hver er svo Gurrí
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2007 kl. 20:49
Gurrí er hérna beint fyrir ofan þig Cesil..hátt á himni og skín skært yfir okkur hin! Hún býr til sápuóperur um bloggara rétt eins og þú gerðir fyrir málverja. Þið eruð eiginlega af svipðu kalíberi. Sé það núna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.2.2007 kl. 20:57
við verðum sko flottar á rauða dreglinum á næstu oskarverðlauna hátíð jenifer aniston hvað?
Gunna-Polly, 27.2.2007 kl. 22:16
The Ewil Twin ..... moi mæti að sjálfsögðu á Stjörnuskýið og fagna þér kæra fræga Katrín ........ Ávallt með penna og gullsleginn pappír
It´s good to be a queen ..........
www.zordis.com, 27.2.2007 kl. 22:23
Congratulations you newborn star. I´ll see you in Hollywood.
Svava frá Strandbergi , 27.2.2007 kl. 22:38
mín er líka fræg
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 02:58
þökk sé gurrí .... núna er ég alveg ákveðin í að verða ljóshærð ... meira svona í anda bold
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.