1.3.2007 | 09:53
Hvar væri veröldin án listarinnar og sköpunarkraftsins okkar?
Æ hvað það er gott að maðurinn getur skapað.
Hvar væri þessi veröld og hvernig liti þessi heimur út á listarinnar?
Ég hlæ með sjálfri mér þegar fólk argar..listamenn eru afætur og aumjngjar..sú stétt sem við getum alveg verið án. Aha einmitt og akkúrat. Málum nú aðeins myndina af veröld án listar og sköpunarkrafts. Það væri ekkert munstur í áklæðinu á sófanum þínum..sófinn hefði jafnvel aldrei verið hannaður og þú sætir bara á gólfinu. Þ.e ef það væri til arkitekt sem hefði hannað fyrir þig hús. Bækur hefðu ekki verið skrifaðar, allur sá innblástur og upplyfting andans sem þar hefur komist í gegn er ómetanlegt, eins tónlistin sem mýkir , flæðir, poppar upp tilveruna og kætir, Myndir og málverk, dansinn sem er guðsgjöf, söngurinn, á bak við allt þetta var listamaður eða kona sem gat náð þessu einstaka formi til jarðarinnar fyrir okkur öll að njóta. Það væru heldur engin leikhús eða kvikmyndir...og við gengjum líklegast öll um í gömlum kartöflupokum og berfætt. Og vissum ekki að það væru til ljóð sem fjölluðu einmitt um það að vera berfættur og fátækur í anda og efni. Og þetta er bara örlítið agnarlítið brot af því hvað listin gerir. Hún heilar og læknar og lyftir. Ég er stolt af því að hafa valið mér það sem eitt af mínum verkum til að gera að vera listakona.
Ég elska að skapa og hanna og búa til út frá hugmyndum sem sveima allt í kringum mig.Stundum mála ég, stundum sem ég ljóð eða skrifa. Geri skúlptúr eða skapa næði eða tóna.
Ég og dóttir mín bjuggum til söngva frá löndum sem enn eru ekki til á tungumálum sen enn eru ekki töluð og skemmtum okkur konunglega. Ég hef þá ímynd að allt sé nú þegar til og fullskapað á einhverju sviði og það er bara okkar að ná því inn í efnisveröldina í hvaða formi sem það kemur.
Þess vegna veit ég líka að það er hægt að skapa þjóðfélag og samfélög sem eru allt öðruvísi en þau sem við höfum í dag. Sem byggja á háleitar gildum og miklu miklu meiri fegurð en við nú þekkjum..bæði í anda og efni.
Skapaðu nú eitthvað sniðugt í dag...Sköpunarþráin er ein af orkulindum mannsins, ein af frumÞörfunum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
ég fæ fráhvörf þegar ég er ekki búnað skrifa eitthvað í smá tíma ... í meðferð var oft gert góðlátlegt grín af mér því ég faldi mig svo oft á bak við stílabók
að skapa finnst mér vera það sem aðgreinir okkur frá öðrum tegundum
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.