18.3.2007 | 17:46
Ekki allt sem sýnist....
Ég hafði bara ekkert að gera eftir hádegið svo ég skellti mér út að tína epli. "Epli á dag kemur heilsunni í lag" segjum við á íslandi meðan að í englandi segjum við.."An apple a day keeps the doctor away"!!! Páskasólin og vorkoman fengu mig til að fækka aðeins fötum enda verður manni bæði heitt við að klifra upp í stóru eplatrén og hrista þau duglega og syngja um leið hástöfum...Vorið er komið og grundirnar gróa..tra la la.
Nýju nágrönnum mínum líst örugglega bara vel á mig því þeir voru allir úti í glugga..samt smá feimnir ennþá því þeir földu sig bak við gardínur og ég sá bara í nefbroddinn á þeim. Gasalega lekker nýju laufin sem maður getur klætt sig í þegar maður er komin úr fötunum. Maðurinn minn kallaði mig Evu.."You Eva Me Adam "sagði hann og blikkaði mig.
Já þetta var bara alveg frábær dagur. Svo gerðist nú eitt skrítið og kom þá í ljós að spekingar hafa alveg rétt fyrir sér. The Wise Guys kalla ég þá alltaf enda er ég svo léttlynd....já sko þegar þeir segja að það sé nú ekki allt eins og það sýnist í henni veröld. Að oft sé flagð undir fögru skinni eða að maður eigi ekki að láta glepjast af umbúðunum.
Þessi sannindi eru dagsönn og viturlega mælt. Sjáiði bara með eigin augum. Rosalega var ég hissa. En nú er farið að kólna og ég ætla að fara úr laufblaðinu og skella mér í lopapeysuna mína og gammosíur. Eigið bara gott sunnudagskvöld öll sömul. Adam biður að heilsa...hann er enn með einhvern undarlegan glampa í augum þegar hann horfir á mig. Örugglega laufblaðið sem er að hafa þessi áhrif á hann..hann er forfallinn náttúrunnandi þessi elska eða að hann er svag fyrir konum á hælaskóm. Lengir lappirnar sko.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Heyrðu nú mig elskuleg er þetta rétti timinn til að týna epli? hehehehe.... og það í Evu klæðunum einum saman. Dream on girl. Þú gætir hafa verið að klippa hekkið eða eitthvað álíka. Eplin hljóta að vera týnd í september eða október.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2007 kl. 17:56
Jamm og svo sýnist mér þetta vera spurning um epli og appelsínur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2007 kl. 17:57
Hehhehehe, góð!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.3.2007 kl. 18:02
Ásthildur mín..það er ekki alltaf allt á kafi í snjó hérna allan ársins hring eins og á Ísafirði. Hér er varmi og vor og blíða. Nei þetta er kannski ekki rétti tíminn til að tína epli enda var ég ekkert að því þegar allt kom til alls. Appelsínur voru það heillin!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.3.2007 kl. 18:07
Hehehe góð að venju
bara Maja..., 18.3.2007 kl. 18:37
*fliss* Æði!
Hugarfluga, 18.3.2007 kl. 18:58
Það að klifra upp í tré er svoooooooooooo notalegt! Ég er nýkomin niður úr Pálmatré þótt svo að döðlutínslan sé ekki hafin .......
www.zordis.com, 18.3.2007 kl. 19:36
frábært að tína epli í mars !
kveðja héðan
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.3.2007 kl. 19:51
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2007 kl. 19:54
Mig dreymir einmitt um að geta týnt epli a Evuklæðum líka. Annars er ég svo oft á Evuklæðum þegar ég er ein heima. Nenni ekki að klæða mig. það er verst að það er fullt af gluggum á blokkinni hérna á móti en yfirleitt man ég eftir því að draga rimlagardínurnar niður alla vega hef ég ekki ennþá fengið kvörtun vegna ósæmilegrar hegðunar. Samt liggur stundum við að ég rjúki alsber fram á gang til að henda ruslinu þegar ég er sem mest utan við mig.
Svava frá Strandbergi , 18.3.2007 kl. 21:58
Na hehehe núna er allt fullt af snjó hér á Ísó. En kirsuberjatréð mitt er samt að fara að blómstra
Inn í garðskála, ég skal senda þér mynd þegar það byrjar í alvörunni
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2007 kl. 00:59
Takk...og skilaðu kveðju til Möggu Áka...þið bara eruð systur í anda og efnisútliti.
Hún er svo frábær kona!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.