18.4.2007 | 00:05
Fjúkandi reið og róleg
Er þetta hægt???
Ég er orðin óvinsælli núna en þegar ég byrjaði að blogga??
Eins gott að hætta á toppnum segja sumir en mér finnst alveg við hæfi að hætta á botninum.
Er það ekki eini rétti staðurinn til að hætta?
Hvaða heilvita kona hættir á toppnum?
Annars er ég öskureið.
Ekki yfir bloggvindsældalistanum sem er örugglega bara sanngjarn heldur yfir því sem ég lét hafa mig í í kvöld.
Sat á stól og leið eins og ég væri 5 ára og hugsaði mitt.
Hvernig í ósköpunum datt mér í hug að ég ætti að vera þarna???
Tek það fram að ég var ekki á stjórnmálafundi.
Jeminn eini hvað það getur tekið mann langan tíma að fatta.
Thats it!!!
Á morgun ætla ég að vakna og muna að ég get meira en ég held.
Það er alveg ljóst.
Reiðin er vekjandi og frábær drifkraftur.
Ég er alsæl yfir að hafa reiðst svona!!!
Núna get ég verið róleg.
Allt á sér andstæður og hliðstæður.
Ég á mér andstæður og hliðstæður í sjálfri mér!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Það er gott að koma frá sér reiðinni. Þá er þetta bara góð hreinsun. Tekur allt kuskið sem hafði safnast fyrir og var farið að segja til sín. Nú ætti sálartetrið að vera hreint og fínt eins og nýfallinn mjöll.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2007 kl. 00:09
Já segðu. Rosalega er samt gott að láta fjúka í sig öðru hverju.
Finna fyrir sér og hvað misbýður manni. Og anda svo inn ljósi og út með kuskið og komast aftur í taktinn. En reiðin er fín þegar hún vekur.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 00:13
Já það er gott þegar reiði manns fær útrás, það er stórhættulegt að byrgja hana inni.
Svava frá Strandbergi , 18.4.2007 kl. 00:21
Það var samt fyndið að aðstæðurnar gerðu mig svo reiða..ekki út í þær heldur sjálfa mig. Og hvað maður getur farið í taugarnar á sjálfum sér stundum. Æ.....við erum öll krútt inn við beinið!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 00:25
Reiðin er golan í seglunum en ekki skipið sjálft. Við þurfum bar að muna að standa við stýrið.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.4.2007 kl. 00:29
Jæja...búin að sitja og hugsa og hugleiða meðan ég husta á guðdómlega tónlist. Áður en ég leggst til svefns segi ég bara takk fyrir áminninguna og hvað hún kveikti hjá mér.
Maður er alltaf að læra og muna. Stend keik við stýrið og sigli minn veg. Engar tilviljanir eru til og það er okkar vinna að sjá hvað færir hvað. Sofum rótt og munum að leyfa lífinu að kenna okkur. Reiðin er fokin út í veður og vind og ég fer róleg að sofa í ró. En samt full af krafti og kenningu um að allt er eins og það á að vera. Ég lærði og skildi mitt.
Smjúts.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 01:48
Systir mín Helga Guðjónsdóttir kannast við þig Katrín. Hún er búin að vera lengi í sálarrannsóknarfélaginu. Manst þú eftir henni?
Svava frá Strandbergi , 18.4.2007 kl. 03:37
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.4.2007 kl. 04:14
Góðann daginn! Gott að þú vaktir sjálfa þig. Var að velta því fyrir mér í gær að þú vekur mann oft til umhugsunar vekjaraklukka en hver vekur þig. Svarið kom í þessum pistli, þú sjálf Hafðu það gott í dag. Verðum að bíða smá eftir góða veðrinu, en þá er gott að vera bara tilbúin að taka á móti því. Farin að gara allt klárt
Knús
Guðrún Þorleifs, 18.4.2007 kl. 06:04
Ég bara verð að fá að vita hvað þú varst að gera þetta örlagaríka kvöld. Ég held að þetta hljóti að hafa verið einhvers konar trúboð, vottar Jehóva eða Moonistar.
Ingi Geir Hreinsson, 18.4.2007 kl. 08:45
Ég segi eins og Ingi Geir. Forvitnin blossaði upp í mér
Hvað gerði þig svona reiða?
Hrönn Sigurðardóttir, 18.4.2007 kl. 08:53
Nei kallinn minn...ekkert svoleiðis. Þetta var bara ósköp venulegur súlustaður. Nei jók!!! Það hefði nú verið eitthvað til að stinga saman nefjum yfir..hehe.
Þetta var fullkomið kvöld ég sé það núna. Til að ég áttaði mig á því sem ég þurfti að átta mig á og duglegt spark í minn netta afturenda Svo í morgun þegar ég vaknaði var ég Valkyrja með stórar hugmyndir.
Ég man frekar andlit en nöfn Guðný mín. Ætli ég myndi ekki kannast við hana ef ég sæi hana?
Jæja...við ætlum út í göngutúr með litlu ömmumúsina. Eigið góðan dag öl sömul!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 09:37
er ekki bara þægilegt að vera reiður og rólegur í senn? ég held að ég hafi aldrei prufað það..... og mikið rétt, heilvita konur hætta ekki á toppnum
halkatla, 18.4.2007 kl. 09:49
Ég er reið og sorgmædd en mun huggast.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.4.2007 kl. 15:35
Knús til þín Kristín Katla mín
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 17:31
Gott hjá þér Katrín að virkja reiðina.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.