21.4.2007 | 20:58
Mismunandi englar
Ég ætla að sofa eins vært og ungur engill í nótt.
Og þakka fyrir það góða sem lífið færir mér á hverjum einasta degi...Einasta sem maður þarf að vita og gera er að vita að allt er eins og það á að vera. Moi be an angel tonight.
I am little and alone
lost in the world
doesnt know where to go
So please lead me my father
to the light so bright
and then never leave me
alone.
Allir eiga sér engil þó þeir þekki ekki endilega formið hans. Eða andlit hans.
Munið að englar geta birst í allskonar myndum.
Þið verið bara að afsaka en ég er með engla á heilanum núna.
Spurningin er sú þekkir þú þinn...þína engla?
Sama í hvaða formi þeir birtast þér?
Stundum eins og ekki englar en með slík skilaboð að þau umbreyta öllu til hins betra?
Hér söfnum við englabænum í athugasemdum.
Og góðum óskum til allra sem þurfa á að halda.
Við skulum ekki gleyma að allt sem við látum frá okkur fara
gott eða vont,
heimsækir heimahagana í einhverri mynd.
Svo vertu vakandi hvað þú sendir frá þér.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Bee Good!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.4.2007 kl. 21:29
Falleg færsla. Ég túi á englana mína og er stöðugt að biðja þá um hjálp og senda þá hingað og þangað. Ég veit þeir gera það og ekkert er of stórt eða smátt fyrir þeim til að sinna því. Með góðum hugsunum eflum við orkuna sem tengir okkur öll saman á einn eða annan hátt.
Lifðu heil
Hólmgeir Karlsson, 21.4.2007 kl. 21:39
Stundum missi ég sjónar á mínum englum, held þeir hafi yfirgefið mig.... En kannski er það einmitt þá sem þeir eru mest með mér?
Hrönn Sigurðardóttir, 21.4.2007 kl. 22:12
Myndirnar á síðunni þinni eru alltaf óskaplega fallegar. Þú ert ansi nösk að finna góðar myndir.
Steingerður Steinarsdóttir, 21.4.2007 kl. 23:01
Ég hitti einn sem var að gefa mér góð ráð. Þegar ég rétt leit undan og ætlaði að taka í höndina á honum þá var hann horfinn! Englar eru allt um kring og hvísla orðum í eyra okkar .... þegar við hlustum í þögninni. Nú langar mig að skrifa svo margt, bara ef þú gætir lesið litríkan hug minn og verið mér samferða, bara í smástund
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 07:52
Takk fyrir fallega hugleiðslu. Já englar eru allt um kring. Við skulum líka muna að við verðum að biðja um hjálp, því með hinum frjálsa vilja var okkur gefið að ekki má grípa inn í líf okkar nema við leyfum það sjálf.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 11:05
Ég elska engla ég á marga engla.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.4.2007 kl. 11:23
Í dag er dagur Jarðar ! Til hamingju með það, Ljós og friður til Jarðar og Þín Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.