8.6.2007 | 09:37
Draumur og dagfarir
Dreymdi í nótt að ég væri komin í rútu sem var á leið út á flugvöll og ég átti enn eftir að taka ákvörðun um hvort ég ætlaði raunverulega heim til íslands.
Það er eitthvað svo margt að togast á um í mér núna og ég er að bíða eftir mikilvægum svörum og mikið að gera á sama tíma. Stundum væri nú gott að vera bara fugl og fljúga yfir turninn í stað þess að þurfa að klifra upp. Skil ekkert í mér stundum að hafa ekki valið að hafa fæðst inn í þetta líf með vængi. Það ættu allir að hafa vængi. Það er hreinlega lífsnauðsynlegt að geta flogið upp og burt stöku sinnum svona rétt til að fá betra útsýni yfir stöðu mála..ekki satt?
Það bara rignir og rignir og rignir hérna megin. Yndislegt fyrir blóm og tré en alger horror fyrir hárið mér sem verður eins og lambahárgreiðsla með heyívafi. Jæja best að halda áfram að vera til. Annars trúi ég því að lífið hafi alltaf fyrir mann svarið. Maður þarf bara að vera vakandi, hlustandi og taka eftir því sem er að gerast í kringum mann. Þá allt í einu og fyrirvaralaust kemur lausnin..ljúflega eins og fjöður og leggst við fætur manns.
Ég elska þig útsýni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Hættu að dreyma um Íslandsferðir og drífðu þig yfir til okkar í sólskinið. Já Katrín mín þetta er yndislegur dagur. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 10:34
Það er ekki dónalegt að vera með lamba hárgreiðslu Katrín mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2007 kl. 10:43
Ef þú elskar útsýni ættir þú að kíkja á Ísland "best í heimi"
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 8.6.2007 kl. 11:52
Ef þú kíkir til Íslands verður þú að boða til sérstaks bloggvinafundar.
Steingerður Steinarsdóttir, 8.6.2007 kl. 12:00
Já hér er sól og gott veður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.6.2007 kl. 12:30
María í Skrúðgarðinum hefur enn eitt af stóru borðunum frátekið fyrir bloggvinafundinn sem átti að vera í apríl. Við Guðmundur, Keli og fleiri vorum búin að taka staðinn út og ... hann er nógu góður fyrir okkur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.6.2007 kl. 12:39
KataSkata!!! Snáfaðu til Íslands!! Eftir þrjá vikur verð ég nebbla farin í þrjár vikur! Ég elti þig að enda veraldar til að sparka í rassinn á þér ef þú kemur á klakann á meðan ég er fjarverandi!!!
Heiða B. Heiðars, 8.6.2007 kl. 14:52
Úpps...planið var að koma á föstudaginn með Dótturinni tengdasyninum og litlu Alice Þórhildi sem er að koma og sjá alla ættingja sína á íslandi í fyrsta skipti..og nota þá tækifærið til að taka mynd af mér og mömmu og ömmu, dóttur minni og dótturdóttur..fimm ættliðir í beinan kvenlegg...en það tekst því miður ekki hjá mér nema eitthvað gasalega mikil heppni hendi mig..hver veit. Ég er nú voða heppin kona sko..
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 15:03
Puttana í krossssssss
Heiða B. Heiðars, 8.6.2007 kl. 15:13
Streingerður mí ég er akkúrat núna að "kíkja" til íslands með fína kíkinum sem ég fékk í jólagjöf. Eruð þið til að standa öll saman á Langasandi klukkan níu í kvöld svo ég geti séð ykkur..svo getið þið fengið ykkur kaffi á eftir í skrúðgarðinum með Gurrí. Hún borgar..mér skilst að hún sé milljarðer.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 16:17
Hahhahaha, auðvitað ég borga ég fyrir alla!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.6.2007 kl. 16:32
hæ ég veIFA ÞÉR Í ÁTT AÐ KÍKINUM!!!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.6.2007 kl. 18:55
Já, kíktu Katrín mín. Ég verð með stóra rauða borðdúkinn og veifa sem mest ég má.
Steingerður Steinarsdóttir, 8.6.2007 kl. 20:12
Koddu, Katrín!! Bloggvinafundur par excellance og rauðvín og ostar! Ég bíð (með einföldu sko).
Hugarfluga, 8.6.2007 kl. 20:49
Er ekki málid ad fljúga bara saman! Kaupa einn tvíburamida og láta allt um lund og lifandi leid! Fljúga svo á zöndum fidurvaengjum
www.zordis.com, 8.6.2007 kl. 21:36
Það er ekki viturlegt að bíða. Það kemur sem kemur og óþarfi að missa af því sem lífið bíður upp á á meðan. Jafnvel þótt það sé ekki merkilegra en að horfa út um gluggann. Það er allavega það sem er á matseðli tilverunnar núna og það skal maður gúffa í sig með gleði.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.6.2007 kl. 22:56
Halló þarna ertu vinur númer eitt.... Já ég horfi og stari út um glugggann minn og vonast eftir að sjá þig meðal annars. Þín hefur verið sárt saknað. Velkominn elskulegur. Lífið kemur með lausnirnar á sínum hraða. Ég þarf bara að læra að bíða.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.