9.6.2007 | 01:04
Situr kona ein og vonar um miðja nótt
Að dóttir og hennar sleepover gestir fari nú að sofa. Hvaða sport er það að vaka eins lengi og hægt er??? Og halda aumingja mömmunni glaseygðri og úrvinda fram eftir nóttu til að vera þess fullviss um að ....skrýmslin séu sofnuð?
Mér heyrist að það sé að komast ró á...enda lét ég þær horfa á íslenskan dvd með íslenskum barnasöngvum á....hehe. Held þær hafi misst áhugann á "Krummi krunkar úti...kallar á nafna sinn"! Og loksins farið að sofa..og ég held að ég leyfi mínu örlagaþungu augnlokum að hvíla sig líka núna. Night night.
Nú legg ég augun aftur og hvíli mína fiðurvængi um nótt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
ojojoj manstu gamla daga?
Þegar mesta sportið var að hvíslast á og vaka þar til allir aðrir voru sofnaðir? Að vísu læddist ég alltaf heim þá - enda lítið gefin fyrir að vakna annarsstaðar en heima....
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2007 kl. 01:08
Nei takk...ég vil ekki muna...þetta er torture!!!
Börn EIGA að sofna á kristilegum tíma. Voru loksins að byrja að anda létt og eins og sofandi börn eiga að gera núna þegar ég leit til þeirra. Nóttin mín eina fagra og þráða ....here I come!!!!! Night night og ekkihalda eitt augnablik að ég bloggi neitt í fyrramál. Ég mun sofa fast á mitt græna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 01:26
jæja, jæja, ljúfust, sofðu þá á þitt væna græna....
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2007 kl. 01:34
Góða nótt og sofðu rótt megi allir góðir vættir vaka yfir þér og vernda.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.6.2007 kl. 01:58
Ég bíð spennt að heyra að þú hafir ekki farið á fætur og gefið næturhröfnunum að borða
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 02:27
Jóna mín..erum við ekki fyrirsjáanlegar allar sem ein?
Ég er búin að setja í þvottavél og taka úr þurrkaranum og ryksuga yfir gólfið. Komst að því að saltið tekur ekki blóðbletti. Hvernig dettur börnum í hug að missa tönn úti á miðju teppalögðu gólfi???
Og nú er morgunverður framborin fyrir Theodóru sem er in liove with Elliot, Hannah Dunn sem er in love with George og Hannah Doley sem er in love with Miles.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 08:21
Sofðu rótt vinan.
Ingi Geir Hreinsson, 9.6.2007 kl. 08:35
Takk Ingi minn...ég er reyndar búin að sofa rótt og komin á fætur aftur...en takk samt!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 09:02
Góðan dagin Katrín mín vonandi að þú hafir sofið vel .
Kristín Katla Árnadóttir, 9.6.2007 kl. 11:30
Ég var eins og Hrönn ... vildi bara vanka upp heima hjá mér. Músarhjartað sló ótt og títt og náði ekki að róast fyrr en mamma vafði mig örmum og "bíaði" á eyrað mitt. Eigðu góðan dag, mín fagra Katrín Snæhólm.
Hugarfluga, 9.6.2007 kl. 11:46
Þetta er alltaf svona. Ég er annað hvort á undan eða á eftir minni samtíð. Óska þér alls hins besta um helgina og í náinni og fjarlægri framtíð .
Ingi Geir Hreinsson, 9.6.2007 kl. 11:47
Þetta er náttúrlega ósvífni hin mesta að láta sér detta í hug svona tannamissi þar sem maður stendur. Ég er fegin að Theodora, Hannah Du og Hannah Do hafa mismunandi smekk. Annað gæti verið mikið álag á vináttuna. Segir mér allavega að tannmissirinn var af náttúrulegum toga frekar en slagsmálum.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 12:19
Smá blogglestrar kvitt þar sem ég dró mig inn í hús til að hvíla mig á yndislegri sólinni. Mikið er litla ömmustelpan þin falleg! Skil vel þrá þína til að fara með henni til Íslands
Væri ég komin á hjólaskútuskipið mitt gæti ég örugglega breytt því í hjólaskútuflugvél og þá hefði mig ekki munað um að skuttlast með þig. Hefði svo vel getað hugsað mér smá skrepp til Íslands núna Vona að þú komist þessa ferð!
Kært knús frá Als
Guðrún Þorleifs, 9.6.2007 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.