Ásthildur og Kristín Katla hafa báđar klukkađ mig og nú á ég ađ segja 8 hluti um mig og klukka 8 ađra sem eiga ţá ađ segja 8 hluti um sig á síđunni sinni og segja ađ ég hafi klukkađ ţau. Einfalt og skemmtilegt ekki satt???
Í dag er ég í eldrauđum skóm og međ splunkunýjan eldrauđan hring á fingri. Rauđu skóna nota ég ţá daga ţegar ég vakna og veit ekkert hvert ég er ađ fara. Elti bara skóna og lćt ţá vísa mér leiđ ţann daginn. Bregst aldrei ađ ég enda oft á mjög spennandi stöđum. Rauđi hringurinn hefur ekki enn tjáđ sig um hvađ hann er.
Gleraugun mín eru grćn eins og augun í mér og ég rosalega mikiđ af grćnum fötum. Allt er vćnt sem vel er grćnt og ég elska náttúruna.
Ég geri mest lítiđ en ég er alveg helling. Ég er móđir, lífsförunautur, listakona, skúlptúristi og málari, verđandi rithöfundur..já ég er byrjuđ á bókunum...lífskúnster, tvíburi, róllyndislegur galgopi og vil helst ađ allt sé heilt í kringum mig. Ţess vegna er ég líka heilari. Og ég hreinlega elska sögur og sé ćvintýri í hverju horni.
Úriđ mitt er keypt í secondhand búđinni eins og nýji sumarkjóllinn minn. Úriđ er skreytt grćnleitum demöntum og var örugglega í eigu Katrínar Miklu einu sinni og var smyglađ hingađ til Englands af sjórćningjum.
Mér finnast hćgar kvikmyndir miklu skemmtilegri en hrađar kvikmyndir. Verđ svo ţreytt ađ láta henda mér á milli atriđa..vil frekar fá ađ upplifa ađeins meira á lengri tíma.
Fjórir englar ákváđu ţegar ţeir hugđu á ferđ til jarđar ađ ég vćri heppileg í mömmuhlutverkiđ fyrir ţá. Ég hins vegar veit ađ ţeir komu til ađ kenna mér ýmislegt um ţolinmćđi og óskilyrta ást. Karen, Sunneva, Nói og Theodóra Hugrún. I love you!!!
Mér finnst gott og gaman ađ elda mat. Ţađ er listgrein í sjálfu sér. Og ađ hann sé fallegur á litinn og borinn fram međ kertaljósum og blómaskreytingum. Ţađ er gjörningur í sjálfu sér ađ nćra ađra á hvađa hátt sem er.
Mig dreymir um ađ opna stórt óđalssetur ţar sem útúrstressađir íslendingar og ađrir útlendingar geta komiđ í fjársjóđsleit. Fjársjóđurinn er auđvitađ ţeir sjálfir og leitin fer fram í gegnum listsköpun, náttúrugöngur og samtöl viđ jarđdverga og trjáanda, og fullt af englavinnu og sögustundum. Ef einhver getur séđ af svona milljón pundum ţá er rétta húsiđ ţegar fundiđ!!! Og af ţví ađ ég er komin međ 8 atriđi lauma ég ţví hér međ ađ ég er ástfangin.
Eftirfarandi eru hér međ klukkađir af mér
Ibba Sig
Beta
Jón Steinar
sarcastic bastard
Steingerđur
Marta Smarta
Maja Solla
Gurrí...ţ.e ef ţađ eru till einhver átta atriđi sem viđ ekki vitum nú ţegar um ţessa frćgu vinkonu mína..hehe.
Have a wonderful day!!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ćđislegt hjá ţér hjá ţér Katrín mikla.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.7.2007 kl. 19:58
Vá hvađ mér líst vel á Óđalsseturdrauminn. Ef ég vinn í Víkingalottó... hver veit.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 23:31
Saet faersla hjá zér og svo innileg! Mér líst vel á ódalsetrid zitt! Ég aetla ad fara í graenu skóna mína í dag zví ég zarf ad trekkja ad fjármuni ......................
www.zordis.com, 12.7.2007 kl. 07:32
Mikiđ eru nöfnin á börnunum ţínum falleg.
Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 22:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.