15.7.2007 | 20:49
Á maður að fara að smíða örk?
Detti mér nú allar dauðar lýs úr höfði.
Var að horfa á veðurfréttirnar. Þar var einhver vitringur sem sagði frá því að fyrst það ringdi í dag þá þýði það að það muni rigna samfellt næstu 40 daga.
Og það er búið að rigna meira og minna hvern dag síðan í byrjun maí....!!!
Í fyrramálið þegar ég fer í skógargönguna ætla ég að kíkja í kringum mig eftir lurkum og bera þá með mér heim. Eins gott að eiga efni í eins og eina Örk ef það riginir og rignir og rignir. Gott að ég keypti mér þessi fínu skærgrænu stígvél fyrir helgina. Það eru myndir af regndropum á þeim...ætli það sé einhver fyrirboði??
Hvað hafa nú bretar gert af sér eina ferðina enn?
Hmmm...Vaknaði í morgun við rosalegar þrumur og úrhelli en svo náði sólin að skína smá eftir hádegi og alveg fram undir kvöld og okkur tókst að grilla nokkrar kótilettur og gramsa í okkur áður en fyrstu regndroparnir byrjuðu að falla aftur.
Hvar er hann þarna bloggarinn sem er alltaf að kafa...kannski maður þurfi á námskeið hjá honum.
Nei ég smíða frekar örk. Best að gera lista yfir þau dýr sem ég ætla að taka með mér um borð. Voða sætt að hafa allavega tvo appelsínugula gullfiska í krús í brúnni..finnst ykkur ekki???
Dripp dropp..dripp dropp...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Þú hefðir betur verið hér heima Snætrýna mín. Hér hefur verið sleytulaus sól og heiðríkja síðan fyrir miðjan maí og virðist ekkert lát ætla að verða á.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.7.2007 kl. 21:59
Já ég veit...þið eruð með veðrið OKKAR!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.7.2007 kl. 22:15
Mér finnst alveg sorglegt að hugsa til Íslendinga í einhverjum regnlöndum núna, því sumarið hérna hefur verið engu líkt!
Viltu ekki bara skella þér yfir á örkinni, svo þú fáir smá sumar í kroppinn?
Maja Solla (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 22:16
Þið getið þá örugglega reiknað með 40 sólardögum til viðbótar. Er ekki sólarvörnin löngu orðin uppseld þarna heima? Ég get reddað ykkur nokkur þúsund brúsum á fínu veðri..hehe verði!!!
Ég og Nói sonur minn komum kannski bara siglandi..hann hlýtur að kunna að sigla Örkinni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.7.2007 kl. 22:21
Med ólíkindum zetta vedurfar hjá zér .... Hér vaeri lag ad fá dropana sem eru umfram hjá zér! Ég er viss um ad Nói geti keyrt örkinni zinni og 2 gullfiskar í brúnni eru snilld. Bestu kvedjur frá einni stjörnu til annarar!
www.zordis.com, 15.7.2007 kl. 22:27
Elsku Katrín komdu heim það er alltaf sól og hlýja það búið að vera æðislegt veður heima.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.7.2007 kl. 22:35
Fegin að ég á Perluna núna, maður er við öllu búin
Guðrún Þorleifs, 15.7.2007 kl. 22:45
Ég var að vonast eftir smá skúr. Hm.. gæturðu sent mér eins og eina gusu, er að kafna úr sólarhöfuðverk
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.7.2007 kl. 01:33
Sumarið hefur verið alveg einstakt um allt land. Ég er að ljúka fjallgöngufríinu mínu um austfirði. Í fyrradag var skýjað og hitinn ekki nema 9 stig og veistu maður varð bara feginn að fá einn svona al-íslenskan sumardag. Í dag mun sólin skína hérna aftur segir veðurspáin og líka á morgun og hitastigið hækkar aftur verulega næstu daga
Marta B Helgadóttir, 16.7.2007 kl. 07:50
velkomin í hópinn kæra kartín ! þó er eitthvað að glitta til hérna í dk
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 16.7.2007 kl. 11:27
Jamm sendu líka eina gusu hingað vestur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.7.2007 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.