Leita í fréttum mbl.is

Svo fýk ég eitthvert út í geim..kannski alla leið heim.

183

Veit ekkert hvar ég enda í þessum degi. 

Maður veit aldrei hvað býr í ferðalagi um haust.

 Blástu á biðukollu og fáðu far með henni eitthvað út í buskann.

Segðu mér svo hvað þú sást.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Fallegt.

Halldór Egill Guðnason, 18.9.2007 kl. 09:07

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég ætla að fara út og tékka á vindáttinni, ef það er logn, þá fer ég ekki langt

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.9.2007 kl. 09:32

3 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Ég er hrædd um að við Ásthildur komumst ekki langt á biðukollu í dag.  En kannski við ferðumst bara í huganum í staðin.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 18.9.2007 kl. 09:49

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ég flýg í góðum félagsskap manna og engla í gegnum nóttina og lendi svo mjúklega þar sem sólin kemur upp. Þar er bjart og fallegt, friðsælt og notalegt en þó allt fullt af ævintýrum um leið og maður opnar augun til fulls. 

Ragnhildur Jónsdóttir, 18.9.2007 kl. 10:17

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ætli ég hangi ekki heima.Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 18.9.2007 kl. 10:30

6 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Ég er á fleygiferð milli þriggja staða heima, skóli vinna. . .

Vindáttin er hagstæð

Vona að þú fjúkir þangað sem hugur þinn dregur þig

Guðrún Þorleifs, 18.9.2007 kl. 11:42

7 Smámynd: www.zordis.com

Ég ætla að fljóta með í næstu hviðu!  Horfa yfir toppana og tylla mér á tunglið.  Koma svo til baka með geimverugull og gróðursetja í garðinum þínum og garðinum mínum.

Faðmlag inn í daginn til þín.

www.zordis.com, 18.9.2007 kl. 11:47

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Segðu mér meira af þér:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.9.2007 kl. 13:37

9 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Heimir það er ekkert meira að segja. Ég er bara til þegar ég blogga. Ég á mér enga tilvist eða hugmynd um tilveru þegar ég er ekki hér. Ég er bara þessi orð. Ekkert annað. Jú og eitt enn... ég er 60 90 60 týpan...

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.9.2007 kl. 16:11

10 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ég sé fjölskyldu sem fylgdi draumum sínum fyrir sjö árum, koma HEIM og fylgja draumum sínum  og blása biðukollu á Íslandi

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.9.2007 kl. 16:34

11 Smámynd: Unnur R. H.

Er kominn í allt annan heim.....Betri heim

Unnur R. H., 18.9.2007 kl. 17:14

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

Fallegt hjá þér Katrín

Huld S. Ringsted, 18.9.2007 kl. 20:13

13 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fauk úr rúminu fram í Lazy boy, fékk leið á honum, seldi hann og fauk aftur upp í rúm.  Kaupi mér nýjan stól á morgun.. Æðisleg mynd kræ kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 18.9.2007 kl. 21:28

14 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mikið er þetta fallegt

Marta B Helgadóttir, 18.9.2007 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband