Leita í fréttum mbl.is

Þegar ég vaknaði í morgun og sá hversu bjart var orðið úti.....

spiegelman_art....vakti það upp ljúfsárar minningar um lestur morgunblaðanna í logni í garðinum græna, svo ég settist á steintröppurnar hér fyrir utan húsið og ákvað að njóta útiverunnar og lesa blöðin um leið.

Það gekk ekki.

Þið sem búið í versturbænum getið hinsvegar gripið fjúkandi fréttir á flugi og lesið meðan þið bíðið eftir strætó í mínu boði!!

En birtan er að aukast og það er nú aldeilis frábært. Maður getur ekki heimtað allt. Bæði birtu og logn samtímis..ehhh?? 

Hvernig ætlar svo fólk að nýta sér lengri daga og meiri birtu?

P.s Þarf svo að blogga um eina flottustu frétt sem ég hef heyrt í langan tíma. Hún fjallar um viðhorf sem er um breytingar..mikilvægar breytingar og alveg í samræmi við mínar hugmyndir um pólitík og samfélag. Meiriháttar en verður að bíða um stund þar sem ég er aðeins upptekin í dag. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Flott að geta gripið fréttir á lofti.

Steingerður Steinarsdóttir, 6.3.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hér er blankalogn og sól en of kalt fyrir lestur blaða úti eins og er.  Kveðja inn í daginn

Ía Jóhannsdóttir, 6.3.2008 kl. 09:37

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ elskuleg fréttir á víð og dreyf.

Heyrðu mig nú stelpa, þarna gerðiru mig forvitna, nú verð ég ekki í rónni fyrr en ég hef frétt hvað þú ert að tala um.  Hvenær ætlarðu að segja okkur frá ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2008 kl. 11:12

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já komasho.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2008 kl. 13:37

5 Smámynd: www.zordis.com

Trúi vel að þú hafir fengið flassssh-back .. fuglasöngur og sól á kinn

Segðu okkur .....

www.zordis.com, 6.3.2008 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 311443

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband