6.4.2008 | 00:13
Þrír fuglar í hári mínu....
..sem syngja samt sama sönginn.
Sá rauði syngur ..Vertu þú sjálf/ur því kærleikur er cool.
Það er bara flott að láta sig aðra varða og gera það sem hjartað býður en ekki bankareikningurinn.
Sá blái syngur...Höfuð herðar hné og tær,
þú hin unga mær. Dulin skilaboð um fleiri og betri magaæfingar
Og sá brúni syngur...Það er engin leið að kreppa tær í kreppu í c dúr. Svo allir saman nú og rétta úr sér. Ég bara neita mér og þér um að trúa á kreppuna...í kreppum verður alltaf eitthvað mikilævgt til og ég stend með því.
Og ég velti fyrir mér hvern þeirra ég skuli hlusta á...lagið er hið sama en textinn ekki eins og höfðar til mismunandi tilfinninga í konu.
Það er engin leið að hætta að syngja svona.... popplag í Bloggdúr.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Hlusta á þenna rauða, þá fylgja hinir á eftir
Ragnhildur Jónsdóttir, 6.4.2008 kl. 00:15
Tek undir með Röggu, en svo er líka oft gott að hlusta á Krumma, hann er snjall. Kær kveðja til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 6.4.2008 kl. 00:42
Elskulegu fuglarnir okkar! Söngur sálarinnar kallar og þú hlustar með galopið hjartað. Það er engin leið að hætta, haltu áfram að vera yndislega þú og þá hefuru fuglinn í hendi þér.
Hjartans knús til þín!
www.zordis.com, 6.4.2008 kl. 08:44
Það er engin leið að hætta
enda vor í lofti og Tjaldurinn vorboðinn minn kominn í móann minn 
Eigðu góðan dag, það ætla ég að gera og eyða deginum með systir minni, við báðar grasekkjur og hvað er betra en verja deginum með systur sinni
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.4.2008 kl. 09:55
Skemmtilega uppsettur pistill. Ég naut þess að lesa hann.
Steingerður Steinarsdóttir, 6.4.2008 kl. 09:57
Gaman að lesa pistilinn þinn eins og vanalega.
Svava frá Strandbergi , 6.4.2008 kl. 13:48
Já sá rauði höfðar til mín. Reyndar þeir allir, en gaman að þessu Katrín mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2008 kl. 13:49
Leit við og naut lestursins að vanda.
Marta B Helgadóttir, 7.4.2008 kl. 00:00
Fuglarnir eru æðri verur og boða alltaf eitthvað nýtt og yfirleitt gott sama hvaða lit þeirra skrúði er.
Bors inn í bjarta viku Katrín mín.
Ía Jóhannsdóttir, 7.4.2008 kl. 08:41
Frábærar pælingar !
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.4.2008 kl. 22:42
Þú bloggar alltaf svo fallega
Björg K. Sigurðardóttir, 8.4.2008 kl. 18:10
Innlitskvitt og að vanda gaman að lesa bloggið þitt. Gangi þér vel með þín plön.
Kær kveðja frá Als
Guðrún Þorleifs, 9.4.2008 kl. 07:25
Takk fyrir mig. 'Eg er sko rauð í gegn
Ekki alltaf hentugt
he he
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 9.4.2008 kl. 12:22
Blessi þig
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.4.2008 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.