11.4.2008 | 22:29
Og bjöllurnar hringdu og klingdu í kolli mínum....
......og ákvörðun hefur verið tekin.
Þessi dagur var einn af þessum töfradögum og í gegnum huga minn renna myndir af frábæru fólki og samferðarmönnum og KONUM.....sem aðstoða með lífspússlið.
Sem vita auðvitað það sem allir vita að við erum svo góð saman. Ég og þú. Við. Bloggvinir og aðrir vinir.
Þetta blogg er um samhljóm og óm sem klingir í kolli konu sem labbaði í gegnum bjölluhengið og vaknaði upp við ljúfan draum. Draum sem er um að láta sér líka við sjálfan sig og skilja það að við erum öll andlegar vekjaraklukkur sem klingjum og hringjum fyrir hvert annað.
Þannig er nú það.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Sniðugt með samhljóminn! Já, sérdeilis frábært. Hlakkar konu nú mikið til að fá að fylgja með konu sem þér í gegn um gleðina og þá gæfu sem nýju skrefin töfra!
Gleðistundir hljóma í hjarta mínu.
www.zordis.com, 11.4.2008 kl. 22:40
Svei mér þá! Ég held að ég hafi heyrt í þeim líka :)
Heiða B. Heiðars, 12.4.2008 kl. 03:50
Ég er að reyna að hlusta eftir þeim hér. Þekki samt þennan samhljóm mæta vel.
Ía Jóhannsdóttir, 12.4.2008 kl. 08:37
Til hamingju með ákvörðunina...! Kling, kling.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.4.2008 kl. 14:13
Kristín Katla Árnadóttir, 12.4.2008 kl. 17:21
Ég heyrði í þeim alla leið hingað til mín uppá fjall
Marta B Helgadóttir, 12.4.2008 kl. 21:53
Er ég andleg vekjaraklukka? Nú jæja ... gæti nú svosem verið verra. Tí hí ... knús á þig.
Hugarfluga, 12.4.2008 kl. 23:02
Sæl Katrín. Nú er bókaspjallið hafið á síðunni minni
Marta B Helgadóttir, 13.4.2008 kl. 10:13
Alltaf svo notalegt að lesa það sem þú skrifar Katín mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2008 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.