24.9.2008 | 15:51
Óklukkanlega konan bærir á sér og bregst við ákalli klukkara.
Afsakiði kæru bloggvinir sem hafið verið að reyna að klukka mig og ég bara látið eins og ég væri algerlega óklukkanleg kvensnift. Nú verður bætt úr þessu og ég mun svara spurningum eftir minni þar sem ég man ekki alveg listann yfir allt. Eina sem ég man að það er nóg að nefna 4 störf, 4 heimili o.s.frv þó svo að í mínu tilfelli mætti talan alveg vera fjörtíuog fjórir í stað 4.
Og hefjast nú uppljóstranirnar.
4 mottó sem má alveg nota svona yfir daginn. fer eftir því hvernig liggur á manni.
Fjórir helstu fegurðarblettirnir..
á hægri öxl, vinstri efrivarabrún, neðarlega á mjóbaki og á miðjum þumli.
Hef búið á 444 stöðum en læt nægja að nefna fjóra
Reykjavík, Ísafjörður, Hafnarfjörður, Suður England.
Vinnumál.....vá ég hef svo mikla og víðtæka reynslu að ég mun meðvitað reyna að hemja mig þegar ég byrja..!!
Tómatsósugerð, Humarhalasnyrting, Kaupfélagskona, fiskverkakona, Pulsusali, ísskona, bókasölukona, straujárnssölukona, markaðskona, auglýsingasölukona, tæknikona, útvarpsþáttagerð, barnapössun, Sölustjóri, ráðgjafi, unglingavinnan,storyteller, listakona, hreingerningakona, leikkona..stóð einu sinni í röð skólabarna þegar verið var að mynda börn fyrir umferðaráð, orkukona og bloggkona. Hef reyndar ekkert fengið borgað fyrir að blogga ennþá. En það getur samt alveg verið starf útaf fyrir sig..eruð þið ekki sammála því?? Tek þþað fram að þessi störf hafa verið unnin á löngu tímabili enda er ég kona með fortíð og heilmikla reynslu eins og sjá má. Sumt nefni ég ekki einu sinni hér.
Hvað finnst þér best að borða.
Vel snyrta humarhala, löðrandi í hvítlaukssmjöri, tartar steik...nei ég lýg því..ojojoj. Hrygg með góðri puru og jarðaberjasjeik. Auk þess finnst mér margt annað enn betra en man ekki í augnablikinu hvað það er.
Skemmtilegustu bíómyndirnar.
Rocky horror picture show, Gestaboð Babettu, Kryddlegin hjörtu, Óbærilegur léttleiki tilverunnar.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt
Santa Fe New Mexico, Italia, Frakkland, Sviss
Fjórir hlutir sem ég nenni ekki að tala um/hugsa um
Stýrivextir,egóismi, innmatur og draslið í fataskápnum mínum. Verð að fengshjúa hann á morgun.
Hvað var nú aftur eithvað fernt til viðbótar??
Fjögur bestu augnablikin...aha!!
Og nú gef ég ekki upp neitt meira.
Úpps gleymdi bókunum en nefni bara fjórar því það er engum hollt að verða fyrir of miklum áhrifum af mínum bókmenntasmekk.
Ímyndir... Richard Back
War of art ...Steven Pressfield
Ný Jörð...Eckhart Tolle
og þarna ein af bókum Milan Kundera sem var svo geðveik að það var eins og að vera nakin í margra hæða konfektkassa að lesa hana..Vú!!!
Nú tekur við fjögurra daga bloggfrí og hvíld í svart hvítu.
Hafið það gott a.m.k 4x þangað til næst!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ánægð meððig .... hjúkkit að það verða bara 4 dagar en ekki 444 ....
Nú langar mig í löðrandi humarhala, jamm
www.zordis.com, 24.9.2008 kl. 16:00
Hehehe nakin í margra hæða konfektkassa, það er nebbla það
Ía Jóhannsdóttir, 24.9.2008 kl. 16:43
Yndislegt!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.9.2008 kl. 20:18
Mig er farið að langa óskaplega mikið í kaffibolla í vesturbænum held bara 4x
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.9.2008 kl. 21:16
Þetta var skemmtilegt klukk
Lilja G. Bolladóttir, 24.9.2008 kl. 21:49
Hi five!!!!! Ég var líka fiskverkakona, humarhalasnyrtir, pulsusali, hreingerningakona, leikkona ( í auglýsingum) og svo aukalega og númer sex, auðvitað í unglingavinnunni.
Svava frá Strandbergi , 24.9.2008 kl. 22:13
Flottust
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 22:39
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2008 kl. 23:59
Kristín Katla Árnadóttir, 26.9.2008 kl. 13:06
gaman að lesa hjá þér !!!
Kærleikshelgi til þín sendi ég
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 15:08
Hahah frábærlega skemmtilegt að lesa, eins og alltaf hjá þér.
Bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 26.9.2008 kl. 20:05
Takk fyrir pistilinn. Ég held ég viti hvaða margra hæða konfektkassa þú átt við NammNamm.
Ágúst H Bjarnason, 26.9.2008 kl. 23:57
Vá ekkert smá sem þú hefur unnið við hehe
Sigrún Sigurðardóttir, 29.9.2008 kl. 17:35
Já ...þetta eru flest svona sumarstörf með skóla, verkefni sem ég hef tekið á milli barnaeigna og sem ég gat svo unnið með heimilinu. Ég er bara mjög fjolhæf kona og kann margt sko..... Hef stundum velt því fyrir mér hvernig það sé að hafa bara eitt ævistarf..vera t.d bókari alltaf og alla tíð. Örugglega margt þægilegt við það að vita alltaf hvað bíður og hvernig.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.9.2008 kl. 08:31
Þetta er best framsetta klukk sem ég hef lesið
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 12:47
Innlitskvott og bloggknús :)
Hólmgeir Karlsson, 6.10.2008 kl. 22:53
Flottur listi og ég kann sérlega vel við mottóin.
Steingerður Steinarsdóttir, 7.10.2008 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.