26.11.2008 | 09:41
Slétt, brugđiđ, mér er brugđiđ og ţađ er ekkert slétt né fellt í ţessu ţjóđfélagi.
Hér sit ég í hlýjunni viđ ljóstýru og prjóna af kappi. Ég er ađ prjóna mér svarthvítan yrjóttan mjúkan trefil sem á ađ halda á mér hita í öllum mótmćlunum sem framundan eru.
Skjaldborgin utan um Alţingi í dag klukkan 12 á hádegi, Mótmćlin á Austurvelli n.k laugardag og svo mótmćlin mánudaginn 1. des á Arnarhóli klukkan 15.00 Eins gott ađ eiga góđan trefil fyrir allar ţessar útisamkomur međ vaknandi íslendingum sem vilja ekki láta koma fram viđ sig eins og fífl lengur.
Ţađ er eitthvađ svo róandi og gott viđ ţađ ađ prjóna. Ţađ ólgar í maganum á mér byltingarúmba og hjartađ slćr taktinn viđ lýđrćđisţránna og ég nota tímann til ađ láta hugann reika og hugsa mitt. Slétt brugđiđ, slétt brugđiđ. Vinkona mín í englandi hringir reglulega til ađ athuga hvort ég hafi nokkuđ veriđ handtekin. Hún hefur áhyggjur af ţessu brölti mínu og segir ţađ alvöru mál ađ reyna ađ koma ríkjandi stjórnvöldum frá. Ég brosi bara góđlátlega út í annađ og segi henni ađ ţađ sé engin hćtta á ađ svona friđsöm húsmóđir eins og ég verđi tekin af löggunni....ég standi bara međ mitt mótmćlaspjald og mótmćli friđsamlega ţó ţađ ólgi í mér óréttlćtistilfinningin og reiđin yfir ţví hvernig fariđ hefur veriđ međ ţjóđina mína og mig.
Hún segir ađ ţeir safni af manni myndum og geymi..skrái vel og vandlega hverjir séu í andstöđu og hljómar bara eins og spennandi söguţráđur í tékkneskri byltingarbíómynd.
Svo heyri ég af ţví ađ sumum bloggum sé lokađ vegna tengsla ţeirra viđ kjosa.is, Bjarni Harđar talar um ósýnilega valdaklíku á bak viđ framsóknarflokkinn sem stjórni ţingmönnum og Sigurđur Bankstjóri er sveittur í Lúx ađ reyna ađ kaupa og koma undan skilst mér. Leyndóin farin ađ leka út í samfélagiđ og spillingin augljósari međ hverjum deginum og stjórnin situr sem fastast og ćtlar engu ađ breyta...hlćr međ hroka ađ fólkinu og kallar ţađ "ekki ţjóđin".
Slétt brugđiđ, slétt brugđiđ. Eins gott ađ eiga góđan hlýjan trefil fyrir verkefnin framundan. Ţau eru mikil og mörg og ein svona húsmóđir skiptir máli til ađ vekja upp lýđrćđiđ..rétt eins og ţú. Hver og einn sem skipar samstöđuna skiptir miklu máli. Svartur og hvítur yrjóttur trefill... ţađ er gott ađ finna ylinn um hálsinn ţví nógu oft fer ískaldur hrollurinn niđur eftir bakinu ţegar grímurnar falla og hiđ raunverulega andlit valdaklíkunnar kemur betur og betur í ljós.
Slétt brugđiđ..slétt brugđiđ..
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Bara gott ađ prjóna, ekki spurning. Hafđu ţađ gott kćra Katrín
Ásdís Sigurđardóttir, 26.11.2008 kl. 09:45
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.11.2008 kl. 09:55
Ći Kataskata....ţú ert eitthvađ svo yndisleg!
Kaffi eftir skjaldborg í dag?
Heiđa B. Heiđars, 26.11.2008 kl. 10:14
Já heitt kaffi eftir Skjaldborgina.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 26.11.2008 kl. 10:22
Ía Jóhannsdóttir, 26.11.2008 kl. 10:24
Sjáumst ;)
Heiđa B. Heiđars, 26.11.2008 kl. 10:33
O já - ađ prjóna er eitthvađ ţađ mest sefandi og gefndi sem hćgt er ađ hugsa sér.
Soffía Valdimarsdóttir, 26.11.2008 kl. 11:28
Ţiđ eruđ flottar ungar konur, ţiđ Heiđa
Sigrún Jónsdóttir, 26.11.2008 kl. 16:44
Eins gott ađ halda á sér hita og nauđsynlegt ađ hafa ljós Handavinna er eiginlega besta sálfrćđimeđferđ sem til er, held ég fram Gangi ţér vel međ spjald í hönd í kuldanum. Ég er međ ykkur á Austurvelli í huganum og hjartanu og set ljós í gluggann minn.
Ragnhildur Jónsdóttir, 26.11.2008 kl. 17:58
Gangi ţér vel, elsku prjóna- og athafnaskáld (prjónaskáld...gott orđ..?) - og gangi OKKUR öllum vel, for that matter. Hvílíkir tímar, hvílíkar hugsanir, hvílík endurröđun. Ţarf samt ađ rađa ENN betur og réttlátar.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 26.11.2008 kl. 21:58
prjóna prjóna prjóna, gangi ţér vel ađ prjóna kona góđ. ;)
Aprílrós, 26.11.2008 kl. 22:06
Skáldleg prjónakona ... zú ert frábaer og gaman ad lesa faerslurnar zínar.
Um ad gera ad trefla sig upp á köldum stundum. Ég set ljós í baráttuna.
www.zordis.com, 26.11.2008 kl. 23:47
Já, ţú kannt ađ orka á tilfinningarnar og skapa stemminguna međ skrifunum ţínum Ég var eiginlega farin ađ finna fyrir sömu tilfinningum í hjarta og maga í lok lestursins eins og ţeim sem ţú lýsir í byrjun. Hver getur ţađ nema magnađur penni Ţú ert líka mögnuđ frelsishetja!
Ég er búin ađ leita á netmiđlunum af einhverjum fréttum af skjaldborginni en hef ekkert fundiđ. Vona ađ af ţessu hafi orđiđ ţví miđađ viđ ţađ hvernig ríkisstjórnin öslar og göslast áfram ţá veitir ekki af ađ sýna henni framan í óánćgđa kjósendur og ţađ helst daglega!!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 27.11.2008 kl. 00:48
Get ekki prjónađ elskuleg mín, vegna vöđvabólgu, en ég get rifiđ kjaft og ţađ ćtla ég ađ gera međan ég hef kjaft til ađ rífa.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.11.2008 kl. 01:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.