15.2.2009 | 18:08
Eruð þið búin að fá góðu fréttirnar??
Var að lesa það að vísindamenn hafi uppgötvað að það séu líklega margar margar plánetur á sveimi um himinhvolfin og geiminn sem séu eins og jörðin.
Mikið varð ég glöð..það er þá von að komast frá ruglinu hérna.
Vona bara að ef það er einhverskonar mannkyn á þessum jörðum þarna úti að það sé aðeins lengra komið í þroska en aparnir hér.
Ég sé það fyrir mér að ég muni sofa rosalega vel í nótt...bara eitt sem vefst fyrir mér.
Hvernig finn ég þessar jarðarplánetur og hvernig kemst ég þangað með mig og mína fjölskyldu???
Ef ég finn ekki út úr því fljótlega er mér allri lokið og segi pass.
Ég er búin að fá svo nóg af því að reyna fóta mig í þessum súrrealíska farsa sem á að kallast veruleiki okkar og þrái nú bara frið og hamingju á þessari plánetu okkar.
Er það til of mikils mælst???
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Á öllum byggilegum plánetum alheimsins er haf og í þeim öllum er eyju á borð við Tortólu að finna, því miður. Reynum að gera þessa að þeim stað sem við viljum byggja!
Matthías
Ár & síð, 15.2.2009 kl. 18:31
Flótti frá aðstæðum gefur aldrei frið í hjarta. Held að jarðarkúlan okkar sé ekki svo slæm, hún er bara að hrista af sér rykið núna svo við sjáum hvað hún er í raun eftirsóknarverð og verðmæt :)
Hólmgeir Karlsson, 15.2.2009 kl. 18:57
Ég tek undir með þeim sem hér mæla. Það þarf að berjast fyrir því að gera þessa plánetu byggilega. Ekki bara fyrir auðmenn og skósveina þeirra heldur líka okkur hin sem eingöngu förum fram á að fá að lifa við friðsæld.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.2.2009 kl. 20:02
Ég fer hvergi fyrr en að fullreyndu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.2.2009 kl. 20:18
Ohhh hvað ég vona að jarðarkúlan verði snögg að hrista af sér rykið....en það er á hreinu að ef Alfreð og Davíð verða framtíðarleiðtogar íslands og þeirra flokkar fá farveg í kosningunum næstu þá fæ ég mér öflugan stjörnukíki og hef leitina að betri plánetu til að búa á. Það eru takmörk fyrir þolinmæði konu!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.2.2009 kl. 22:14
Guð hjálpi okkur ef þeir tveir fara að rotta sig saman. Hólí krapp!
Arinbjörn Kúld, 15.2.2009 kl. 22:27
Hvaða Alfreð, ...Þorsteins?...Þá tek ég undir með Katrínu..
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.2.2009 kl. 01:00
Og svo bætist Jón Baldvin í kreðsuna....þó maður sé að tala um að vilja gömlu góðu gildin aftur þá meinar líklega engin gildi þessara manna...ha?
Við erum að tala um endurnýjun hugmynda og nýtt fólk..hvað er það sem þessir kallar skilja bara alls ekki???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.2.2009 kl. 11:33
elsku vinkona, í nótt dreymdi mig að ég var flutt til Íslands, ég var svo miður min, reyndi að ná flugi "heim" en það gekk ekki vel. en gekk að kokum puha
Kærleiksknús
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.2.2009 kl. 07:54
Elsku Katrín mín, ég skil hvað þú ert að hugsa! Gott er að eiga draumana og hundleiðinlegt þegar veruleikinn og raunsæið tekur við. Það er ekki fræðilegur að við upplifum þetta í okkar tilveru, ekki í þessu lífi amk. Kannski næsta eða þarnæsta. Helgi Pjéturs hélt því fram í Nýal sínum, að í draumum ferðuðumst við til þessara plánetna og svo fæddumst við svona hér og þar í hinum ýmsu lífum. Þú þarft að kynna þér fræði hans, getur t.d. farið í Þjóðarbókhlöðuna eða bara á Borgarbókasafnið. Skemmtileg pæling, hvort sem maður er sammála eður eigi!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.2.2009 kl. 20:51
" At one point they even said it will not be long before those we have known to be ET's will make them selves known and they laughed saying when this happens we will no problem bonding with our Earth brothers."
http://www.lightworker.com/VirtualLight/#show
Vilborg Eggertsdóttir, 18.2.2009 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.