25.1.2007 | 10:43
Guðdómleg snjókoma og innri fegurðardís
Þegar maður er íslendingur á útlenskri grundu þar sem næstum aldrei snjóar fer um mann sælu og gleðihrollur þegar það kemur snjór. Og akkúrat núna falla til jarðar dúnmjúkar snjóflögur og minna mig á landið mitt. Er ekki merkilegt að engin þeirra er eins? Að hvert einasta snjókorn er einstakt í lögun og hefur sitt munstur?
Alveg eins og við mennirnir. Algerlega einstök eintök hvert og eitt einasta okkar. Ég er t.d alveg einstök kona. Það er engin önnur mannvera nákvæmlega eins og ég til í allri veröldinni. Reyndar var fólk að rugla mér saman við Ellu Sveins á stöð 2 forðum daga en það telst ekki með.
Sá einu sinni myndir af snjókornum sem maður tók sem hafði ferðast um allan heiminn í yfir tuttugu ár og hann hafði ekki fundið eitt einasta sem átti sér tvífara í sjnókornafjölskyldunni. Þetta voru fallegar myndir og minna um margt á vatnsdropamyndir Emotos.
Vissuð þið að vatnið breytir sér eftir því hvernig þú hugsar til þess og hvernig orka er í kringum það? Bregst meira að segja við orðum og tónlist? Og þar sem að uppistaðan i okkur sjálfum er að mestu vatn þá er eins gott að hafa hemil á því hvað maður er að hugsa og segja. Ekki vill maður vera með eitthvað gruggugt skrímslavatn innan í sér? Þess vegna hef ég nú tekið upp þann góða sið að tala fallega við vatnið í sjálfri mér og hugsa bara fallegar og jákvæðar hugsanir til hennar einstöku mín.
Og ég ímynda mér að ég sé að taka stökkbreytingum hið innra og breytast í stórkostlega fegurðardís. Ég meina það getur bara ekki annað verið þegar ég kyrja t.d í hvert skipti sem ég fer í bað orðin...fegurð, heilsa, hamingja, kærleikur og jafnvægi. Og ég bíð spennt eftir að þessar innri breytingar nái alla leið í gegnum skinnið á mér og birtist í mínu ytra formi líka. Þann dag set ég inn stóra mynd af mér á bloggið mitt svo þið getið kommentað á hvað allt svona virkar dásamlega vel.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ferlega leiðinlegt að enginn skuli kommenta svo ég geri að bara sjálf. Á líka svona merkilegan pistil.
Skamm.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.