24.3.2007 | 13:03
Tilviljun??? Ó nei held nú ekki.
Fólk segir að eitthvað hafi komið þeim algerlega á óvart og að það hafi verið svo mikil tilviljun. Hugsaðu þér..ég var búin að vera hugsa svo mikið um hana Jónu systir og hvað heldurðu ekki...Rekst ég ekki bara á hana í Kringlunni í gær? Alger tilviljun ha?
Eða.....Mig vantar svar við áleitinni spurningu. Hugsa mikið um hvert svarið geti verið en fæ engin svör. Sest upp í bílinn og ræsi hann keyri af stað og opna fyrir útvarpið. í útvarpinu er lag sem segir mér nákæmlega með textanum svarið sem ég var að leita af. Alger tilviljun...ha? Að ég skyldi einmitt hafa verið að hlusta á útvarpið akkúrat þarna. Ó nei held nú ekki.
Sumir segja að eina sem er tilviljun er orðið sjálft.
En ef við skoðum nú aðeins þetta orð...og leikum okkur með það þá þýðir það að hafa vilja til. Tilviljun er að hafa vilja til..ekki satt? Þannig að allt sem við erum svona hissa yfir að gerist og köllum tilviljanir er í raun bara vilji okkar að störfum. Undirvitundin sendir út skilaboð í alheiminn um hvað við viljum og það kemur til okkar á svona margvíslegan og frábæran hátt..stöðugt og alltaf. Við erum bara ekkert alltaf að taka eftir því sem streymir endalaust til okkar. Og alltaf í samræmi við það sem við höfum raunverulegan vilja til.
Já tilviljun!!!! Þess vegna er svo mikilvægt að setja ætlunina, hugann og tilfinninguna í allt sem við raunverulega viljum en ekki í það sem við viljum ekki. Það er nefninlega engin TILVILJUN hvað verður á vegi þínum í lífinu elskið mitt. Eða hvað?
Og haldiði að það sé svo einhver tilviljun að það sé einmitt laugardagur hjá okkur öllum í dag? Ó nei held nú ekki.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Sem leikendur á "Stóra Sviðinu" er enginn annar að skapa þetta nema við sjálf, hvort sem við gerum okkur grein fyrir því eða ekki. Gleymum okkur svo algjörlega á milli í leikrituninni og dramaforritinu að það hálfa væri nóg og því um engar tilviljanir að ræða en formúlan fyrir því er eitthvað óljós - kannski erfitt að vakna úr forritun aldanna
Vilborg Eggertsdóttir, 24.3.2007 kl. 13:40
Ha? Laugardagur? Ég sem hélt það væri fimmtudagur. Ekkert skrítið að það er fámennt í vinnunni
Ibba Sig., 24.3.2007 kl. 13:50
Ibbs I love u. Þetta dásamlega allsgáða viðhorf þitt til lífsins er svo skemmtilegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2007 kl. 13:59
Góð grein hjá þér Katrín nú sem oft áður.
takk
Hrönn Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 14:53
Ef tilviljanir sýnast vera til, þá er það alger tilviljun.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.3.2007 kl. 15:40
Það er alltaf gott sem þú segir Katrín mín
Kristín Katla Árnadóttir, 24.3.2007 kl. 16:26
Ótrúleg "tilviljun" að þetta var akkúrat sem ég þurfit að heyra/skjá, akkúrat núna.
Takk kærlega fyrir Katrín.
Birgitta, 24.3.2007 kl. 18:27
Þetta er hárrétt hjá þér, engar tilviljanir bara svör við straumum og skilaboðum sem við sjálf sendum frá okkur. Fólk sem sækist í vandræði fær þau yfirleitt. En það er ekki nóg að hugsa ég vil ekki vandræði! Maður verður líka að hafa vit til að forðast þau.
Björn Heiðdal, 24.3.2007 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.