20.9.2007 | 16:36
Ég er siðprúður bloggari
......eftir að hafa tekið siðprýði 101 hjá halkötlu í hádeginu og nú eru mér allir vegir færir. Þó ég sé sjómannsdóttir og eigi það til að tala hreinræktað togaramál og spýta í sjó...já meira að segja míga í saltan sjó hefur það allt verið barið úr mér og ég er troðfull af siðprýði, kurteisi og geng tígulega hvar sem ég kem eins og ég haldi tíkalli á milli minna mjúku rasskinna.
Hvað???
Víst er það hámark siðprýðinnar að útlista hvernig maður labbar og með hvað.
Og til að ég sé nú ekkert að fela fyrir ykkur þá ætla ég að setja inn getraun og þið megið geta hvar uppáhaldsbloggstaðurinn minn er. Hvar ég blogga best og fallegast og á hvaða tíma dags.
Smá vísbending.
Og ef einhver er að spá í að bjóða mér vinnu þá vil ég bara segja ef þetta er ekki að nýta tímann vel og auka afköstin verulega þá veit ég ekki hvað. Munið að tíminn er peningar!!!
Og já.
Ég er fullnuma í siðprýði 101 og góðum siðum og líð ekki dónalegar athugasemdir um litinn á mínum fallegu naríum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
þú ert stjórnlausi stjörnunemandinn minn
annars eru þessar nærjur sko ekkert slor, svo maður tali nú að sjómannasið, enda er ég afkomandi útgerðarmanna og sjómanna aftur í aldir, og bænda líka, en ég tók þá ákvörðun sem ungbarn að ala mig frekar upp í draumaheimi kastala og bóka, svipað og í Fríða og dýrið þegar dýrið sýnir henni bókasafnið í höllinni þannig er minn heimur, stundum er maður ekki alveg í sambandi við veruleikann
halkatla, 20.9.2007 kl. 16:44
Humm... getraun hjá þér
Kaffihúsið eftir hádegi?
Gott að þú ert fullnuma í siðprýði
Guðrún Þorleifs, 20.9.2007 kl. 17:45
Ef þú ert jafnfær í siðprýði og ég í kynprýði, ja þá ertu fær í flestan sjó:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.9.2007 kl. 18:29
Something is going horrible wrong here..Halkatla!!!!
Segðu þeim að ég sé útskrifuð úr siðprýði 101 kúrsinum þínum. En ég fer samt ekkert ofan af því að að er hægt að spara tíma með því að blogga við hinar ýmsustu aðstæður. 5 mín hér og 5 mín þar..og dýrmæti tíminn safnast saman.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 19:10
Þetta eru algjörlega siðlausar naríur sko !
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.9.2007 kl. 19:49
Getraun ? áhugavert.
Halldór Sigurðsson, 20.9.2007 kl. 19:49
Sko, ég hef drukkið salta sjó og örugglega líka migið í hann, ólst upp við fjöruborðið á Skjálfanda, ekki slæmur leikvöllur, en ég hef ALDREI bloggað á pisseríinu. Bara mottó.:):)
Ásdís Sigurðardóttir, 20.9.2007 kl. 20:06
Ok....ég verð að hverfa atfur til míns eiginlega sjálfs og hætta að þykjast svona cool. Varð bara fyrir áhrifum af Rauðhettunni hjá Zordísi þar sem Rauðhetta segir orðrétt...ég er bara að fara að skola á mér... Nei get ekki haft það eftir. Eer of siðprúð..Þökk sé Halkötlu sem leiddi mig á ræeta braut. Held mig bara við það sem fer mér best, engla og álfameyjar. Biðst innilegrar afsökunar á að hafa misst mig svona...lofa að blogga aldrei aftur svona með allt niðrum mig.
Sorry!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 20:36
Urghhh..hvaða tvíhöfða ormaskrýmsli er að skríða þarna út úr nærbuxunum..hafði bara ekki tekið eftir þessu áður??? Nú er ég skíthrædd!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 21:21
Sjóbullandi húmorinn er alveg yndisleur hérna á þessai bloggsíðu ásamt með öllu öðru því frábæra lesefni sem þú birtir hverju sinni
æ ég er alveg í kasti hérna. Takk. Það er svo gott að hlæja svona innilega.
Marta B Helgadóttir, 20.9.2007 kl. 22:07
Þetta er sklaufa asninn þinn, en hún er túr sérðu hvað er mikið í pjöllustykkinu, örugglega natra care.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.9.2007 kl. 23:04
Slaufa???
Nei þetta er snákurinn í paradís..ég vissi þetta alltaf. Maður má ekki njóta sín þá kemur tvihöfða skrímsli skríðandi út úr þér og eyðileggur allt. Með augu og alles. Viltu bita af epli?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.