Leita í fréttum mbl.is

Sit hér og öfundast....

Er bara gjörsamlega GRÆN úr öfund út í þá sem þora að skrifa svona eins og  ein flottasta bloggvinkona mín...Zordís. Og ekki eru myndirnar hennar síðri.  Ég er steinhætt við öll mín fyrri áform og ætla nú bara að láta haföldur lífsins bera mig á réttan stað. Hvar sem hann nú er.

mistic

 

 Öfundast er kannski ekki rétta orðið..það er ekki fallegt að ÖFUNDAST..en dást að má vera réttara. Dáist að þessu bloggi , einlægni og myndmáli.

"Einu sinni var."....þannig byrjar sagan okkar allra en hvernig hún endar er okkar val.

Hvernig birtist þín saga??

Hvað myndir þú helst af öllu vilja vera að gera??

Hvað kemur í veg fyrir að þú þorir eða gerir??

Spurning sem hentar nýrri byrjun á nýju ári.

Ég ætla að hugsa mig aðeins um.

Langar að sjá þína pælingu um efnið.

Hvað væri langskemmtilegast að gera væri ég þú??? 

Eða þú ég?? 

Ekki það að ég haldi að það séu til svör við svona spurningum... en spurningin er kannski sú hvort fólk sé að gera það sem það vildi  helst vera að gera og ef ekki ....af hverju ekki???

Hvað ræður dvalarstað/næturstað í lífinu?? 

Af hverju ertu þar sem þú ert?? 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fishandchips

Sennilega ræður upplag og uppeldi mestu. Er oft græn af öfund, hvað sumt fólk er flott og sjálfsöruggt.

Stundum virðast sumir fæðast sem litlar mýs, langar til að gera margt, hafa fullt af hæfikeikun en engann kjark.

Fishandchips, 4.1.2008 kl. 04:53

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þetta er of þungmelt fyrir mig í byrjun árs, mín kæra.  Þú ert fallega græn af öfund mín kæra.

Njóttu dagsins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.1.2008 kl. 09:38

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Stundum held ég að ég sé kellingakjúklingur...Gaggalagú!!! Það er mjög mikilvægt að þora að hafa hæfileika eða að hafa hæfileikann að þora. Þetta er sko algert léttmeti fyrir hádegi á föstum degi.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.1.2008 kl. 10:57

4 Smámynd: www.zordis.com

Elsku dúllan mín, ég hugsa að þora sé að opna augun, að hætta að horfa út í loftið og sjá hlutina með því hjartans ljósi er skín frá okkur!

Þú ert með hjartað á réttum stað og ljósið þitt er yndislegt!

www.zordis.com, 4.1.2008 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 310951

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband