Leita í fréttum mbl.is

Þín ósk fyrir morgundaginn

9077

Ef þú ættir einungis eina ósk fyrir komandi morgundag og það væri öruggt að hún myndi rætast....hver væri hún????

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hið illa væri upprætt......

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.8.2007 kl. 00:46

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég ætla að vera eigingjarnari en Guðný Anna því ég er sollis um þessar mundir, mín ósk yrði:  góð heilsa - breitt líf  

Marta B Helgadóttir, 20.8.2007 kl. 01:30

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Hið illa verður einungis upprætt innanfrá....úr okkur sjálfum. Má ég benda á það. Meðan við bíðum alltaf eftir að breytingarnar komi utanfrá og að allt og allir hinir breytist.....er vonin frekar veik. Upprætum illgresið úr eigin brjósti.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 01:35

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

OG....vissuð þið að það er í gangi kosning um besta blogg íslands og mitt er þar á meðal???? 10 tilnefnd...ég er svoleiðis aldeilis hissa því þarna eru vinsælustu bloggarar og ég sem er örugglega númer fimmhundruð og eitthvað fyrir sérvisku mína. www.ktomm.blog.is

Vá EGÓIÐ í mér fékk kipp.  Biðst afsökunar á því.  Bara kitlaði eitthvað í maganum á mér.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 01:47

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég óska þess að allir jarðarbúar yrðu heilir.  Það er minn hagur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 01:54

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Nú fer ég að sofa enda Bowie búin að syngja öll bestu lögin sín fyrir mig og ég búin að kæfa Egóið með koddanum mínum svo það bærir ekki á sér á næstunni. Night night!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 02:04

7 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

að vitund mannkyns hækkaði þar sem skilningur mannkyns væri á hinu eina Lífi og að við erum eitt með öllu !

AlheimsLjós til þín steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 06:08

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Að ég geti, á hverjum nýjum degi, látið það slæma liggja og taka hinu góða fagnandi.........

Hrönn Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 07:37

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

fartölvu? nei.... assgotinn.

að engin börn þyrftu að þjást af völdum fullorðna fólksins.

Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 07:55

10 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Imagin........

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.8.2007 kl. 16:11

11 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Aha Jenný! Akkúrat það sama og ég ætlaði að segja, nema aðeins öðruvísi orðað. Ég mundi óska öllum jarðarbúum heilbrigðis.

Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 17:32

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þar sem hinir eru búnir að óska öllum jarðarbúum góðrar heilsu,, þarf ég ekki að hugsa um það. 

Ég myndi því óska þess að karlinn, sem ætlar að róla með mér í ellinni og vera minn besti vinur...... birtist á morgun.     Ég finn hann ekki.  

Anna Einarsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:12

13 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Mín kæra kona, auðvitað veit að ég að hið illa býr inní okkur sjálfum og hvergi annarstaðar!! Maður má nú óska sér samt.....Varstu ekki að biðja um það??? Upgrade your email with 1000's of cool animations
Upgrade Your Email - Click here!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 21.8.2007 kl. 22:41

14 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Jú auðvitað má og á að óska sér..ég átti bara ekki meira klink til að setja í brunninn....

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.8.2007 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 311095

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband